Helreiðin

Helreiðin

Title: Helreiðin
Author: Selma Lagerlöf
Release: 2021-11-05
Kind: audiobook
Genre: Classics
Preview Intro
1
Helreiðin Selma Lagerlöf
Jódís er fátæk systir í Hjálpræðishernum, sem er komin nálægt dauðans dyr eftir baráttu við lungnabólgu. Í langan tíma hefur líf hennar gengið sinn vanagang en þegar hún byrjar að missa styrk er hún send á heilsuhæli. Þegar hún áttar sig á því að hún eigi ekki langt eftir, biður hún um að fá að hitta Davíð Hólm, alkóhólista sem vinnur í fátækrahverfinu. Hún hefur í gegnum sitt líf verið staðráðin í því að koma honum á beinu brautina, en með vilja sínum til þess að hjálpa hefur hún aðeins gert aðstæðurnar mun verri fyrir alla í kring. Hennar hinnsta ósk er að fá eitt tækifæri í viðbót til þess að breyta rétt.Helreiðin er sannkölluð jólasaga sem gerist í kringum áramótin í byrjun 20. aldarinnar í litlum bæ í Svíþjóð. Hún var skrifuð til þess að vekja almenning til umhugsunar um smitleiðir berkla ásamt því að koma siðferðislegum skilaboðum á framfæri. Gerðar hafa verið kvikmyndir byggðar á bókinni, eins og The Phantom Carriage, í Svíþjóð og Frakklandi við góðar undirtektir.-

More from Selma Lagerlöf

Bjornstjerne Bjornson & Selma Lagerlöf
Alcazar AudioWorks, Charles Dickens, Fyodor Dostoevsky, Louisa May Alcott, Others, Anthony Thorn, François Coppée, Selma Lagerlöf & Anton Chekhov
Selma Lagerlöf
Selma Lagerlöf
Nella Braddy, Stephen Crane, Bret Harte, Thomas Hardy, Selma Lagerlöf, O. Henry, Egerton Castle, W. H. Hudson & Others
Selma Lagerlöf
Selma Lagerlöf, Lise-Lotte Holmbäck & Anne Marie Bjerg
The Brothers Grimm, Selma Lagerlöf & Hans Christian Andersen
Selma Lagerlöf
Selma Lagerlöf
The Brothers Grimm, Clemens von Brentano, Hans Christian Andersen, Selma Lagerlöf & Volksmärchen
Selma Lagerlöf
Selma Lagerlöf
Selma Lagerlöf
Selma Lagerlöf
Selma Lagerlöf
Selma Lagerlöf
Selma Lagerlöf
Selma Lagerlöf
Selma Lagerlöf
Selma Lagerlöf
Selma Lagerlöf