Title | : | Komum, finnum fjársjóð |
---|---|---|
Author | : | Janosch |
Release | : | 2023-06-08 |
Kind | : | ebook |
Genre | : | Sports in Kids Fiction, Books, Kids, Fiction for Kids |
Size | : | 23470116 |
Sagan um það hvernig litli björninn og litla tígrisdýrið leituðu að hamingju heimsinsLitla björninn og litla tígrisdýrið dreymir um að finna mestu hamingju heimsins - mikið magn af gulli og gimsteinum. Og hvar eru slíkar gersemar yfirleitt grafnar? í jörðinni, auðvitað! Svo þeir byrja að grafa og leita allsstaðar.Janosch segir frá því á heillandi hátt hverja vinirnir hitta á ferðalagi sínu, hvernig þeir verða ríkir en missa allt aftur og verða svo hamingjusamir að lokum.- |