Heiðarprinsessan

Heiðarprinsessan

Title: Heiðarprinsessan
Author: E. Marlitt
Release: 2023-01-04
Kind: ebook
Genre: Classics, Books, Fiction & Literature, Romance, Historical Romance
Size: 1987517
Leonóra von Sassen er alin upp af móður sinni í hálfgerðri einangrun á heiðarbýli í Norður-Þýskalandi. Þar upplifir hún sannkallaða sveitasælu, en veit lítið um umheiminn. Aðeins 17 ára missir hún móður sína skyndilega og þarf að flytjast í þéttbýlið til föður síns. Þar kemst hún að því að sakleysi sveitastelpunnar á engan veginn heima í borgarsamfélaginu og þarf því að leggja sig alla fram um að aðlagast og þroskast í þessu nýja umhverfi. Að sjálfsögðu kemur ástin einnig við sögu og endalokin koma skemmtilega á óvart.Bókin naut mikilla vinsælda á Íslandi áður fyrr sem hluti af Sögusafni heimilanna.Persónurnar og notkun á tungumáli í verkinu endurspegla ekki skoðanir útgefandans. Verkið er gefið út sem sögulegt skjal sem inniheldur lýsingar á tíðaranda og skynjun manna sem tíðkaðist á tímum skrifanna.Serían samanstendur af eldri sögum sem eiga það sameiginlegt að hafa verið eftirsóttar til lengri tíma í flokki rómantískra bókmennta. Bækurnar henta einstaklega vel þegar þú vilt gleyma þér í rómantík og ævintýrum gamla tímans.

More Books from E. Marlitt

E. Marlitt
E. Marlitt & Annis Lee Wister
E. Marlitt
E. Marlitt
E. Marlitt
E. Marlitt
E. Marlitt
E. Marlitt
E. Marlitt
E. Marlitt
E. Marlitt & Annis Lee Wister
E. Marlitt, Johann Gaudenz von Salis-Seewis, Ludwig Uhland, Friedrich Hebbel, Friedrich Hölderlin, Clara Müller-Jahnke, Otto Ernst, Gottfried Keller, Bettina von Arnim, Max Dauthendey & mehrbuch Verlag