Gurra Grís - Sögusafn

Gurra Grís - Sögusafn

Title: Gurra Grís - Sögusafn
Author: Neville Astley & Mark Baker
Release: 2024-10-02
Kind: audiobook
Genre: Kids & Young Adults
Preview Intro
1
Gurra Grís - Sögusafn Neville Astley & Mark Baker
Gurra grís er mætt til leiks í nýju safni af sögum fyrir yngstu börnin. Hér fylgjumst við með Gurru og Georg og öllum vinum þeirra lenda í alls kyns ævintýrum á meðan þau kanna umhverfið í kringum sig. Þau fara í fjöruferð, á sædýrasafn, í gönguferð í náttúrunni og við fáum að vita hvað Gurru fannst um Georg þegar hann fæddist og svo þegar hann fór í fyrsta skipti á leikskólann (þó hann sé mjög lítill ennþá). Frábær skemmtun fyrir alla aldurshópa!

More from Neville Astley & Mark Baker

Mark Baker, Neville Astley & Giorgio Berardi - traduttore
Neville Astley & Mark Baker
Neville Astley & Mark Baker
Neville Astley & Mark Baker
Neville Astley & Mark Baker
Neville Astley & Mark Baker
Neville Astley & Mark Baker