Title | : | Gurra grís - Sögusjóður |
---|---|---|
Author | : | Neville Astley & Mark Baker |
Release | : | 2024-10-02 |
Kind | : | audiobook |
Genre | : | Kids & Young Adults |
Preview Intro | |||
---|---|---|---|
1 | Gurra grís - Sögusjó& | Neville Astley & Mark Baker |
Komið með Gurru grís í alls kyns ævintýr! Gurra tekur þátt í hæfileikasýningu, fer í leikhús, heimsækir safn, tekur þátt í fjársjóðsleit og finnur risastóran drullupoll! Með henni í þessum ævintýrum er öll grísafjölskyldan og allir vinir hennar. Öllum finnst gaman að lenda í ævintýrum með Gurru grís! |