Title | : | Gurra Grís - Umhverfis jörðina og aðrar sögur |
---|---|---|
Author | : | Neville Astley & Mark Baker |
Release | : | 2024-10-02 |
Kind | : | audiobook |
Genre | : | Kids & Young Adults |
Preview Intro | |||
---|---|---|---|
1 | Gurra Grís - Umhverfis jör&e | Neville Astley & Mark Baker |
Förum með Gurru grís í ferðalag um heiminn! Gurra grís, Georg, mamma, pabbi og allir vinir þeirra fara hér í ferðalag um hnöttinn! Við sjáum þau ferðast í flugvél, húsbíl, bát, strætó og miklu fleira. Þau fara í útilegu, en líka í frumskóginn, upp á fjöll, sigla eftir á og fara meira að segja alla leiðina til Hollywood og Ástralíu! Allir elska ævintýrin um Gurru og fjölskyldu og núna er hægt að fylgjast með þeim ferðast um allan heim! |